Eylíf fær kynningu á vörunum með Íslenska Sjávarklasanum í nýjum þáttum frá Netflix

Netflix kom í heimsókn á haustdögum í Íslenska Sjávarklasann til að gera þætti sem fjalla um fullnýtingu sjávarfangs. Íslenski Sjávarklasinn fékk að taka þátt í því verkefni og bárust til okkar nokkrar klippur frá Netflix sem mun fjalla um Sjávarklasann og kemur út á næsta ári. Við erum ánægð með að geta kynnt marga af okkar mögnuðu frumkvöðlum m.a. Nordic Fish Leather Feldur Verkstæði – Feldur Workshop Feel Iceland Eylíf heilsa Nær Primex Ölgerðin Egill SkallagrímssonFeed the Viking

Hér er hægt að sjá klippuna sem okkur barst.