Hnéð komið í lag eftir margra ára óþægindi

Fyrir fimm til sex árum fékk ég hressilega í annað hnéð þegar ég var að ganga í djúpum snjó niður fjallshlíð. Það var aldrei skoðað af lækni. Ég breytti bara hreyfingunni og byrjaði að synda en fékk áfram í hnéð ef ég gekk lengi eða skokkaði létt.

Svo leið tíminn. Ég hélt áfram að synda þrisvar í viku og byrjaði að taka Active Joints sem ég hef tekið í nokkra mánuði.

Nýlega fór ég í krefjandi fjallgöngu til að smala fé af fjalli. Auk þess hef ég byrjað að skokka á síðustu vikum.

Hnéð er í fullkomnu lagi og restin af mér furðu góð. Ég mæli með Active Joints.  

Kristinn Hjálmarsson