Skip to main content

 

 

 

 

Í Eylíf vörurnar notum við hrein íslensk hráefni, unnin frá sjálfbærum náttúruauðlindum

  • Kalkþörungarnir vaxa villt við strendur Vestfjarða og finnast helst í Ísafjarðardjúpi og í Arnarfirði þar sem þeir eru týndir neðansjávar og finnast á allt að 24 metra dýpi. Nýsköpunarfyrirtækið Ískalk hefur unnið við að sækja kalkþörungana og fullvinna þá.
  • Áhrif og virkni kalkþörunganna eru einstök og hafa þeir verið rannsakaðir mjög ítarlega undanfarin ár, sjá nokkrar rannsóknir meðfylgjandi
  • Kalkþörungarnir innihalda 74 stein-og snefilefni frá náttúrunnar hendi td. magnesíum, kalsíum, selen, kopar, sink, boron, króm, járn,mangan, fosfór, potassium,sulphur, sodium ofl.
  • Kalkþörungarnir eru notaðir í Active JOINTS, Stronger BONES, Happier GUTS og Stronger LIVER vörurnar frá Eylíf

Rannsóknagreinar á kalkþörungum