Chitosan er enzým sem er unnið úr rækjuskel (Chitosan, Liposan Ultra™)
Chitosan hefur staðfesta virkni í 3 flokkum;

  1. Fæðubótarefni
  2. Lífvirk efni
  3. Snyrtrivörum
  • Chitosan gefur raka í húð og slímhúð og hjálpar líkamanum að lækna sig sjálfur
  • Hefur öfluga virkni fyrir þarmaflóruna
  • Styrkir ónæmiskerfið
  • Hjálpar fitufrumum að taka upp minna af fituefni í meltingarveginum og hefur staðfesta virkni og fullyrðingu frá EFSA (European Food Security Administration)
  • Staðfest virkin á að Chitosan lækkar LDL í blóði (slæma kólesterólið) og hefur staðfesta virki og fullyrðingu frá EFSA (European Food Security Administration)

Rannsóknargreinar

Chitosan frá íslenska framleiðandanum Primex er einstakt á heimsvísu. Það er unnið úr hreinu hráefni og allt hráefni frá þeim er rekjanlegt.