Stofnandi Eylífar í viðtali hjá Útvarpi Sögu

Ólöf Rún stofnandi Eylífar fékk tækifæri til að koma í þáttinn “Heislan heim” hjá Útvarpi Sögu þann 30.nóvember 2022. Þar ræddi hún um stofnun Eylífar og ferlið tengt því, ásamt því að tala vítt og breitt um heilsutengd málefni.

Hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild sinni.