Stofnandi Eylífar, Ólöf Rún Tryggvadóttir, fékk á dögunum viðurkenningu Íslenska Sjávarklasana fyrir að nýta fjölbreyttar íslenskar afurðir í fæðubótarefnin frá Eylíf. Það er mikill heiður að fá þessa viðurkenningu fyrir vörumerkið Eylíf og stofnanda þess. Nánar er hægt að lesa um viðurkenninguna hér: “Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis, -orku og loftslagsráðherra veitti í dag, þriðjudaginn 21.
Tag Archives: Harpa
Það var sannur heiður þegar stofnandi Eylífar, Ólöf Rún Tryggvadóttir, fékk tækifæri til að kynna Eylíf fyrir 100 manna hópi á vegum Entrepreneur’s Organization (EO) í Hörpunni 9.febrúar sl. Hópurinn var frá öllum heimshornum en flestir voru frá Bandaríkjunum. Hópurinn samanstendur af frumkvöðlum sem hafa komið sínum fyrirtækjum vel á veg og sem hafa náð