Virkar vel á liðina og meltinguna

Stuttu eftir að ég fór að nota Active Joints hylkin, ég finn mikinn mun á meltingunni var alltaf með ónot í maga þegar ég vaknaði á morgnana en hef ekki fundið fyrir því í nokkra mánuði. Einnig er ég betri í liðunum sem mér finnst algjör snilld, því ég hef prufað önnur fæðubótarefni sem hafa ekkert virkað.

Ég kem til með að halda áfram að taka þetta inn þar sem þetta hefur mjög góð áhrif á mig. 

Jóhann Ósk Breiðdal