Ég hef verið slæm í hnjánum og fór nýlega í sneiðmyndtöku og röngen á vinstra hné þar sem ég var með mikil óþægindi í því og vaknaði upp á nóttunni vegna þess. Læknirinn mat það samt þannig að ekki væri þörf á aðgerð.
Eftir að hafa notað Active JOINTS í nokkra mánuði þá eru þessi óþægindi farin. Ég er mjög ánægð með áhrifin af Active JOINTS og mæli með þeim.
Ásta Mósesdóttir
Leyfilegar heilsufullyrðingar:
- C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi beina, brjósk, góma, tanna, húðar og æðastarfsemi.
- C vítamín stuðla að því að verja frumur fyrir oxunarálagi.
- C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega myndun húðar.
- D vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfssemi
- D vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins
- D vítamín hefur hlutverki að gegna við frumuskiptingu
- D vítamín stuðlar að eðlilegu kalsíummagni í blóði
- Kalsíum er nauðsynlegt fyrir viðhald eðlilegra beina og tanna
- Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og að eðlilegri vöðvastarfsemi
- Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi meltingarenzýma.
- Magnesíum og C vítamín stuðla að því að draga úr þreytu og lúa
- Magnesíum stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og að eðlilegri vöðvastarfsemi
- Magnesíum stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna