Author Archives: Olof Tryggvadottir

Hvernig ertu í þríglýseríðunum?

Hefurðu velt þríglýseríðunum fyrir þér? Veistu hvernig það virkar á þig? Á vef Hjartaverndar er að finna útskýringar á hugtökum sem tengjast hjarta- og æðasjúkdómum. Þar segir að þríglýseríðar sé forðafitan sem ferðast í blóðinu og sem stuðli að æðakölkun svipað og kólesteról í blóði gerir. Gildi þess í blóði er háð fæði og eftir

Stofnandi Eylífar í viðtali hjá Útvarpi Sögu

Ólöf Rún stofnandi Eylífar fékk tækifæri til að koma í þáttinn “Heislan heim” hjá Útvarpi Sögu þann 30.nóvember 2022. Þar ræddi hún um stofnun Eylífar og ferlið tengt því, ásamt því að tala vítt og breitt um heilsutengd málefni. Hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild sinni

Viðtal við stofnanda Eylífar í Bændablaðinu

Ólöf Rún stofnandi Eylífar var í viðtali í Bændablaðinu þann 3. nóvember 2022. Þar fer hún yfir hvað er í deilgunni og í vændum hjá Eylíf heilsuvörum. Hér er hægt að lesa viðtalið á bls. 33 í Bændablaðinu þann 3.11.22

Eylíf fær kynningu á vörunum með Íslenska Sjávarklasanum í nýjum þáttum frá Netflix

Netflix kom í heimsókn á haustdögum í Íslenska Sjávarklasann til að gera þætti sem fjalla um fullnýtingu sjávarfangs. Íslenski Sjávarklasinn fékk að taka þátt í því verkefni og bárust til okkar nokkrar klippur frá Netflix sem mun fjalla um Sjávarklasann og kemur út á næsta ári. Við erum ánægð með að geta kynnt marga af okkar

Eylíf tók þátt í kynningu á íslenskum vörum í Sendiráðinu í London

Tíu íslensk sprotafyrirtæki fengu tækifæri til að kynna sínar vörur á viðburði sem bresk-íslenska viðskiptaráðið skipulagði og bauð aðilum frá breska markaðinum. Það voru fjárfestar og aðilar frá breska smásölumarkaðinum sem sóttu viðburðinn. Íslenska sendiráðið í London stóð að þessu með viðskiptaráðinu, Íslandsstofa var einnig þátttakandi. Fyrirtækin sem tóku þátt voru: Eylíf, Dropi, GeoSilica, SagaNatura,

Samstarf kalks og D-vítamíns

Samstarf kalks og D-vítamíns er okkur nauðsynlegt og því hvetjum við alla að veita því athygli, alla daga. Fyrstu daga vetrar þegar frosts verður vart, fyllist bráðamóttakan af brotnu og/eða illa snúnu fólki á ökkla eða handlegg. Ástæðurnar eru mismunandi eins og óhöppin eru mörg og þá fer næringarumræðan í gang um fæðu og fæðubótarefni

Hvað um mataræði til að fyrirbyggja langvinna sjúkdóma?

Á síðasta ári kom út skýrsla nefndar sem heilbrigðisráðherra setti á laggirnar um meðferðarúrræði langvinnra sjúkdóma ásamt því að kortleggja þær meðferðir sem eru í boði, hvar slík meðferð er veitt auk þess að gera tillögur að úrbótum. Þessari nefnd var falið ærið verkefni og náði hún einungis að kortleggja þær meðferðir sem í boði

Kalkþörungar og langvinnir sjúkdómar eru magnað par

Á hinum árlega sjúkraþjálfaradegi nú í haust voru umræður um sjúkraþjálfun og langvinna sjúkdóma. Þar var meðal annars rætt um áhrif kalkþörunga og að sjálfsögðu lögðum við hjá Eylíf við hlustir enda með hágæða íslenska kalkþörunga sem innihalda 74 stein- og snefilefni frá náttúrunni ss. kalsíum, mangesíum, selen, sink, fosfór, járn,joð ofl., í okkar vörum