Eylíf í Viðskiptahraðlinum Til Sjávar og Sveita

Viðskiptahraðallinn TIl Sjávar og Sveita er fyrir nýjar lausnir í landbúnaði, haftengdum iðnaði og smásölu. Sjá nánar um verkefnið hér:

https://www.frettabladid.is/kynningar/oflugar-blondur-sem-baeta-heilsuna/?fbclid=IwAR2NV22qcjR5Kovah-i-obQi0PdjRaB2eBLHkEQ-fv1PhHaB2jZxjVbmRPs

https://www.tilsjavarogsveita.is/

Níu fyrirtæki voru valin í Viðskiptahraðalinn Til Sjávar og Sveita sem hefst í september.

Eylíf var eitt þeirra.

Eylíf heilsuvörur