Tag Archives: breska sendiráðið

Viðtal við stofnanda Eylífar í Bændablaðinu

Ólöf Rún stofnandi Eylífar var í viðtali í Bændablaðinu þann 3. nóvember 2022. Þar fer hún yfir hvað er í deilgunni og í vændum hjá Eylíf heilsuvörum. Hér er hægt að lesa viðtalið á bls. 33 í Bændablaðinu þann 3.11.22

Eylíf fær kynningu á vörunum með Íslenska Sjávarklasanum í nýjum þáttum frá Netflix

Netflix kom í heimsókn á haustdögum í Íslenska Sjávarklasann til að gera þætti sem fjalla um fullnýtingu sjávarfangs. Íslenski Sjávarklasinn fékk að taka þátt í því verkefni og bárust til okkar nokkrar klippur frá Netflix sem mun fjalla um Sjávarklasann og kemur út á næsta ári. Við erum ánægð með að geta kynnt marga af okkar

Eylíf tók þátt í kynningu á íslenskum vörum í Sendiráðinu í London

Tíu íslensk sprotafyrirtæki fengu tækifæri til að kynna sínar vörur á viðburði sem bresk-íslenska viðskiptaráðið skipulagði og bauð aðilum frá breska markaðinum. Það voru fjárfestar og aðilar frá breska smásölumarkaðinum sem sóttu viðburðinn. Íslenska sendiráðið í London stóð að þessu með viðskiptaráðinu, Íslandsstofa var einnig þátttakandi. Fyrirtækin sem tóku þátt voru: Eylíf, Dropi, GeoSilica, SagaNatura,