Í Eylíf vörurnar notum við hrein íslensk hráefni, unnin úr náttúrunni
Kalkþörungarnir vaxa villt við strendur Vestfjarða og finnast helst í Ísafjarðardjúpi og í Arnarfirði þar sem þeir eru týndir neðansjávar og finnast á allt að 24 metra dýpi
Áhrif og virkni Kalkþörunganna eru einstök og hafa þeir verið rannsakaðir mjög ítarlega undanfarin ár
Helst má nefna styrkjandi áhrif bandvef, fyrir beinin og einnig að hafa góð áhrif á liðina, meltinguna og húðina