• Allar jurtirnar sem eru notaðar í Eylíf vörulínuna eru handtíndar og þurrkaðar af Íslenskri hollustu, rótgrónu fjölskyldufyrirtæki í Hafnarfirði.
  • Birkilauf hafa verið notuð frá örófi alda við ýmsum kvillum og er ein staðfest virkni að þau hafa vatnslosandi eiginleika
  • Söl er mjög næringaríkt efni og hefur verið notað í matvæli frá örófi alda
  • Ætihvönn er öflug jurt sem hefur sannað sín áhrif til betri heilsu í gegnum aldirnar.
  • Vallhumall hefur verið notaður í gegnum aldirnar þar sem hann hefur sýnt frá á að vera græðandi bæði sem innvortis og útvortis.