Í Eylíf vörurnar notum við hrein íslensk hráefni, unnin úr náttúrunni
Kollagen er eitt helsta byggingarefni líkamans og eru allt að 30% af próteini líkamans gerð úr kollageni. Kollagen er lífsnauðsynlegt prótein sem finnst í bandvefjum líkamans, þar sem það tengir saman vefi og líffæri líkamans.
Það eru margar mismunandi tegundir af kollageni enn helstu eru Kollagen 1,2 & 3 og eru hlutverk þess mismunandi.
Kollagen 1:
- Dregur úr hrukkum
- Nærir húðina og eykur teygjanleika hennar
- Eykur vöxt á bæði húð og hári
- Hjálpar við endurheimt
Kollagen 2
- Mikilvægt bygginarefni í brjóski
- Talið bæta liðleika liða
- Talið styrkja stoðkerfið
- Talið stuðla að góðri augnheilsu
Kollagen 3
- Talið gott fyrir meltinguna
- Talið auka jafnvægi þarmaflórunnar
- Viðheldur sveigjanleika og nærir húð
Þegar við eldumst hægist á framleiðslu kollagena sem leiðir til þess að við fáum slakari húð, hár los og aumari liði. Það er hægt að bæta á búskap kollagena og viðhalda góðu jafnvægi með því að taka það sem fæðubótaefni.
- Rannsóknir benda til þess að kollagen getur bætt sveigjanleika og ferskleika húðar
- Rannsóknir hafa sýnt fram á það að kollagen getur styrkt og bætt heilsu beina
- Rannsókn gerð árið 2014 fann það að blandan af astaxanthin og kollageni bætir sveigjanleika húðar
- Rannsóknir hafa leitt í ljós að kollagen getur styrkt bæði húð og hár vöxt
- Rannsóknir sína fram á að kollagen getur minnkað óþægindi í liðum
- Kollagen er notað í Smoother SKIN & HAIR frá Eylíf
Rannsóknagreinar á Kollagen
Czajka, A. et al. 2018. Skin elasticity and has a beneficial effect on joint and general wellbeing. Hala niður
Lugo, J. P., et.al. 2013. Joint support. Hala niður
Osawa, Y., et.al. 2018. Collagen Absorption