Category Archives: Greinar

Sykursýki 2, dauðans alvara

Það er mikilvægt að fylgjast vel með heilsunni og þegar fólk eldist ætti það að setja heilsuna í venjubundið eftirlit, á sama hátt og bíllinn er skoðaður og smurður. Blóðsykur er til að mynda eitt af þeim atriðum sem á að vera á heilsu-tjékklistanum því þegar fólk eldist þá getur svo margt breyst varðandi hann.

Áhrifaríka Kítósan

Það hefur orðið mikil vakning í umræðunni um andlega heilsu fólks. Margir hafa stigið fram og sagt frá baráttu sinni við andann og geðið ásamt því hvernig þeir tóku á sínum málum. Oftar en ekki kemur næring við sögu í þessari vegferð enda heilsan dýrmætust og það sem við látum ofan í okkur einfaldlega hefur

Íslenska birkið okkar er eitt það allra besta

Það er dásamlegt hve við höfum margar áhrifaríkar lækningajurtir við bæjarlækinn ef svo má að orði komast. Íslensk gæða hráefni hvert sem litið er og erum við afar lánsöm og þakklát að njóta samstarfs við fagaðila sem rækta og vinna úr þessum jurtum. Jurtirnar á Íslandi Þær eru einstakar og alveg ótrúlega kröftugar. Þær hafa

Kalkþörungar eru magnaðir!

kalkthorungar

Hefurðu velt því fyrir þér hversu magnaðir kalkþörungarnir eru? Ekki nóg með að þeir innihaldi 74 stein- og snefilefni frá náttúrunnar hendi t.d. magnesíum, kalsíum, selen, kopar, sink, járn ofl., heldur hafa rannsóknir sýnt að þeir minnka líkur á hjarta- og æðasjúkdómum, komi í veg fyrir þyngdaraukningu kvenna á meðan á tíðahvörfum þeirra stendur og

Hvernig þarmaflóru fæddistu með?

Við rákumst á áhugaverða rannsókn á dögunum sem fjallaði um þarmaflóru ungbarna og heilsufarsleg áhrif hennar eru frá fæðingu til fullorðins ára.[1] Þar er bent á að lengd meðgöngu hafi áhrif á þarmaflóruna, að full meðganga sé talin vera mikilvægur þáttur í heilbrigðri þarmaflóru barnsins. Einnig hvort barnið fæðist í gegnum fæðingarveginn eða með keisaraskurði.

Beinþéttni, konur og vítamín

Beinþynning gerir ekki boð á undan sér og fyrir konur getur hún reynst þrautinni þyngri eftir að tíðahvörfum líkur.  Því setja margar konur beinþéttnimælingu á sinn heilsu-tjékklista um og eftir fimmtugt. Beinþynning um 55 ára Einn viðmælandi okkar, kona á sextugsaldri tjáði okkur að hún hefði ekki gætt að kalk og D-vítamín búskapnum meðan á