Category Archives: Greinar

Áttu fulltrúa í stjórnstöð meltingarinnar?

Vissirðu að meltingin er með sína eigin stjórnstöð og sitt eigið taugakerfi, þarmataugakerfi? Læknar lýsa ferlinu oft þannig að stjórnstöð þessi gefi tilskipanir um framleiðslu hormóns, stjórnun vöðvasamdrátta og sendir jafnvel skilaboð til heilans um að hætta að borða. Þessi næma stjórnstöð finnur þegar við erum stressuð, sendir skilaboð til kerfisins sem bregst við með

Hvernig ertu í blóðfitunni?

Hefurðu velt þríglýseríðunum fyrir þér? Veistu hvernig þríglýseríðar virka á þig? Á vef Hjartaverndar er að finna útskýringar á hugtökum sem tengjast hjarta- og æðasjúkdómum. Þar segir að þríglýseríðar sé forðafitan sem ferðast í blóðinu og sem stuðli að æðakölkun svipað og kólesteról í blóði gerir. Gildi þess í blóði er háð fæði og eftir

Samstarf kalks og D-vítamíns

Samstarf kalks og D-vítamíns er okkur nauðsynlegt og því hvetjum við alla að veita því athygli, alla daga. Fyrstu daga vetrar þegar frosts verður vart, fyllist bráðamóttakan af brotnu og/eða illa snúnu fólki á ökkla eða handlegg. Ástæðurnar eru mismunandi eins og óhöppin eru mörg og þá fer næringarumræðan í gang um fæðu og fæðubótarefni

Hvað um mataræði til að fyrirbyggja langvinna sjúkdóma?

Á síðasta ári kom út skýrsla nefndar sem heilbrigðisráðherra setti á laggirnar um meðferðarúrræði langvinnra sjúkdóma ásamt því að kortleggja þær meðferðir sem eru í boði, hvar slík meðferð er veitt auk þess að gera tillögur að úrbótum. Þessari nefnd var falið ærið verkefni og náði hún einungis að kortleggja þær meðferðir sem í boði

Kalkþörungar og langvinnir sjúkdómar eru magnað par

Á hinum árlega sjúkraþjálfaradegi nú í haust voru umræður um sjúkraþjálfun og langvinna sjúkdóma. Þar var meðal annars rætt um áhrif kalkþörunga og að sjálfsögðu lögðum við hjá Eylíf við hlustir enda með hágæða íslenska kalkþörunga sem innihalda 74 stein- og snefilefni frá náttúrunni ss. kalsíum, mangesíum, selen, sink, fosfór, járn,joð ofl., í okkar vörum

Bólguhamlandi og trefjaríkur matur

Matarræði og áhrif þess á heilsu okkar og framgöngu hefur mikið verið rannsakað í gegnum árin. Allskyns tegundir af matarræði hafa verið greindar og ýmsar tískubólur fylgt í kjölfarið. Það sem okkur hjá Eylíf finnst áhugavert í þessari flóru eru rannsóknir sem fjalla um áhrif matarins á bólgur í líkamanum sem og áhrif trefjaríks matar

Langlífi og góð heilsa

Langlífi og góð heilsa á Blue Zone svæðunum Það er áhugavert að hugsa til þess hve við eldumst misjafnlega, hvernig við förum með okkur bæði likamlega og andlega á lífsleiðinni og hvernig heilsu við uppskerum þegar á efri ár er komið. Að sjálfsögðu er hreyfing og næring eitt það mikilvægasta sem við gerum en samkvæmt

Dagleg hreyfing er mikilvæg heilsuvernd

Daglegur göngutúr er svo einfaldur og þægilegur, en jafnframt svo heilsubætandi Heilbrigð sál í hraustum líkama er vel þekkt slagorð sem alltaf á vel við. Það getur nefnilega skipt sköpum að hreyfa sig og þá helst daglega. Oft þarf ekki mikið til, stutt gönguferð um nágrennið gerir heilmikið og getur skilið á milli feigs og

Ketó mataræði

Keto matarræðið er lágkolvetnaríkt, fituríkt mataræði sem hefur verið notað um aldir til að meðhöndla sérstaka sjúkdóma. Siðustu ár hefur það hinsvegar vakið mikla athygli sem hugsanleg þyngdartapsaðferð [1] Ketósa snýst fyrst og fremst um að líkaminn skipti út kolvetni sem orkugjafa yfir í að nota fitu sem orkugjafa. Manneskjan hefur þróað með sér sveigjanleika