Category Archives: Greinar

Jákvætt hugarfar

Jákvaett hugarfar

Hefurðu veitt jákvæðu hugarfari athygli? Hvað það þýðir í raun og veru að vera jákvæður að jafnaði frekar en neikvæður? Hvaða áhrif það hefur á andlega og líkamlega heilsu? Margar rannsóknir hafa leitt í ljós að jákvæð hugsun og jákvæðar áherslur, geti létt á þunglyndi og kvíða og að hamingjusamt fólk lifi lengur, sé heilbrigðara

Húðin okkar

Hudin okkar

Góð uppbyggjandi undirstöðuefni húðar og hárs. Ef við skoðum húð og hár á börnum sjáum við hve glansandi og heilbrigð þau eru. Líkaminn starfar í fullkomnu jafnvægi og næringarbúskapurinn er góður að öllu jöfnu. Þegar við eldumst minnkar grunnframleiðsla líkamans og því verður nauðsynlegt til að stuðla að jafnvægi, gæta heilbrigðis og að bæta gæða