Author Archives: Ryan Casas

Bólguhamlandi og trefjaríkur matur

Matarræði og áhrif þess á heilsu okkar og framgöngu hefur mikið verið rannsakað í gegnum árin. Allskyns tegundir af matarræði hafa verið greindar og ýmsar tískubólur fylgt í kjölfarið. Það sem okkur hjá Eylíf finnst áhugavert í þessari flóru eru rannsóknir sem fjalla um áhrif matarins á bólgur í líkamanum sem og áhrif trefjaríks matar