Vissirðu að meltingin er með sína eigin stjórnstöð og sitt eigið taugakerfi, þarmataugakerfi? Læknar lýsa ferlinu oft þannig að stjórnstöð þessi gefi tilskipanir um framleiðslu hormóns, stjórnun vöðvasamdrátta og sendir jafnvel skilaboð til heilans um að hætta að borða. Þessi næma stjórnstöð finnur þegar við erum stressuð, sendir skilaboð til kerfisins sem bregst við með
Category Archives: Blogg
Hefurðu velt þríglýseríðunum fyrir þér? Veistu hvernig þríglýseríðar virka á þig? Á vef Hjartaverndar er að finna útskýringar á hugtökum sem tengjast hjarta- og æðasjúkdómum. Þar segir að þríglýseríðar sé forðafitan sem ferðast í blóðinu og sem stuðli að æðakölkun svipað og kólesteról í blóði gerir. Gildi þess í blóði er háð fæði og eftir
Samstarf kalks og D-vítamíns er okkur nauðsynlegt og því hvetjum við alla að veita því athygli, alla daga. Fyrstu daga vetrar þegar frosts verður vart, fyllist bráðamóttakan af brotnu og/eða illa snúnu fólki á ökkla eða handlegg. Ástæðurnar eru mismunandi eins og óhöppin eru mörg og þá fer næringarumræðan í gang um fæðu og fæðubótarefni
Á síðasta ári kom út skýrsla nefndar sem heilbrigðisráðherra setti á laggirnar um meðferðarúrræði langvinnra sjúkdóma ásamt því að kortleggja þær meðferðir sem eru í boði, hvar slík meðferð er veitt auk þess að gera tillögur að úrbótum. Þessari nefnd var falið ærið verkefni og náði hún einungis að kortleggja þær meðferðir sem í boði
Langlífi og góð heilsa á Blue Zone svæðunum Það er áhugavert að hugsa til þess hve við eldumst misjafnlega, hvernig við förum með okkur bæði likamlega og andlega á lífsleiðinni og hvernig heilsu við uppskerum þegar á efri ár er komið. Að sjálfsögðu er hreyfing og næring eitt það mikilvægasta sem við gerum en samkvæmt
Keto matarræðið er lágkolvetnaríkt, fituríkt mataræði sem hefur verið notað um aldir til að meðhöndla sérstaka sjúkdóma. Siðustu ár hefur það hinsvegar vakið mikla athygli sem hugsanleg þyngdartapsaðferð [1] Ketósa snýst fyrst og fremst um að líkaminn skipti út kolvetni sem orkugjafa yfir í að nota fitu sem orkugjafa. Manneskjan hefur þróað með sér sveigjanleika
Þarmaflóran samanstendur af trilljónum örvera sem telja yfir 1.000 tegundir og gegna þær gríðarlega mikilvægu hlutverki þegar kemur að heilsufari okkar. Samsetning örvera er mismunandi eftir einstaklingum, bæði hvað varðar tegundir og magn. Þessi samsetning getur haft víðtæk áhrif á aðra hluta líkamans eins og sýnt hefur verið fram á og nú nýlega voru birtar
Þróun rannsókna um kviðfitu (sérstaklega hjá körlum) hefur sýnt fram á hve nauðsynlegt það er fyrir menn með slíka fitu að létta sig og huga að lífsstíl sínum. Kviðfita er hættulegri en önnur fita Á veraldarvefnum er að finna ýmsar greinar og rannsóknir á kviðfitu. Í þeim benda vísindamenn á fjölda efna sem tengja kviðfitu