Tag Archives: heilsuvernd

Dagleg hreyfing er mikilvæg heilsuvernd

Daglegur göngutúr er svo einfaldur og þægilegur, en jafnframt svo heilsubætandi Heilbrigð sál í hraustum líkama er vel þekkt slagorð sem alltaf á vel við. Það getur nefnilega skipt sköpum að hreyfa sig og þá helst daglega. Oft þarf ekki mikið til, stutt gönguferð um nágrennið gerir heilmikið og getur skilið á milli feigs og