Tag Archives: tíðahvörf

Kalkþörungar eru magnaðir!

kalkthorungar

Hefurðu velt því fyrir þér hversu magnaðir kalkþörungarnir eru? Ekki nóg með að þeir innihaldi 74 stein- og snefilefni frá náttúrunnar hendi t.d. magnesíum, kalsíum, selen, kopar, sink, járn ofl., heldur hafa rannsóknir sýnt að þeir minnka líkur á hjarta- og æðasjúkdómum, komi í veg fyrir þyngdaraukningu kvenna á meðan á tíðahvörfum þeirra stendur og