Skip to main content

 

 

Ég hef notað Smoother SKIN & HAIR frá því í vor eftir að ég frétti af góðum árangri frá vinkonu minni af vörunni.

Ég var aðallega spennt að prófa vöruna vegna þess að hárið á mér hafði verið í svo lélegu ástandi fyrr á árinu eftir að hafa verið á Ketó mataræði. Velji maður Ketó mataræðið þarf að gæta þess að fá nóg af vítamínum því áhersla er lögð á það að halda sig frá ávöxtum vegna ávaxtasykursins. Ég gætti ekki nógu vel að vítamínbúskapnum mínum og fljótlega fann ég að hárið var að breytast. Hárið varð matt, stíft og töluvert meira hárlos en venjulega.

Vinkona mín hafði kynnst Smoother SKIN & HAIR frá Eylíf og var ég spennt að prófa vöruna. Eftir að hafa tekið inn ráðlagðan dagskammt í nokkrar vikur fór ég að sjá og finna verulegan mun á hárinu mínu.

Hárið er orðið mjúkt og meðfærilegt og ný hár að stinga upp kollinum hér og þar um kollinn minn.

Ég get því sannarlega mælt með vörunni, Smoother SKIN & HAIR frá Eylíf

Ragnhildur Sigurðardóttir, PGA golfkennari

Í vörunni Smoother SKIN & HAIR frá Eylíf, eru mörg góð íslensk næringarefni eins og kollagen, GeoSilica kísillinn og Astaxanthin og einnig mörg önnur sem virka fyrir húðina og hárið, eins og bíótín og selen sem stuðla að viðhaldi eðlilegs hárs og  C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega myndun húðar.

 

Smoother SKIN & HAIR að vetri in winter

 

Ragnildur Sigurðardóttir

Ragnildur Sigurðardóttir

Leyfilegar heilsufullyrðingar:

C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega myndun húðar.    Bíótín og Selen stuðla að viðhaldi eðlilegs hárs. Ríbóflavín, Níasín & A vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegarar húðar og slímhúðar. Magnesíum hefur hlutverki að gegna við frumuskiptingu.  Kopar stuðlar að eðlilegurm litarefnum í hári og stuðlar að eðlilegri myndun bandvefja. Selen og sink stuðla að viðhaldi eðlilegs hárs, nagla, húðar og beina.  Kopar stuðlar að viðhaldi eðlilegra bandvefja. Selen stuðlar að viðhaldi eðlilegs hárs og nagla. Selen & Sink stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Magnesíum hefur hlutverki að gegna við frumuskiptingu. A, B6, C & D3 vítamínin stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Ríbóflavín & C vítamín vítamín stuðlar að því að verja frumur fyrir oxunarálagi. Bíótín, Níasín & Kopar stuðla að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. B6 vítamín stuðlar að eðlilegri sálfræðilegri starfsemi.  B6 vítamín, Níasín,    Ríbóflavín, C vítamín og Magnesíum stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa. Kopar stuðlar að eðlilegum flutningi járns í líkamanum. A vítamín stuðlar að eðlilegum efnaskiptum járns og að eðliegri starfsemi hjarta.  Ríbóflavín stuðlar að viðhaldi eðlilegra rauðra blóðkorna. Ríbóflavín, Bíótín & Kopar stuðla að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum. Magnesíum stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi. Bíótín, Níasín, Ríbóflavín, B6, C vítamín og Joð  stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins. Bíótín, Níasín og B6, og C vítamín stuðlar að eðlilegri sálfræðilegri starfsemi. Selen stuðlar að eðlilegri starfsemi skjaldirtils. Sink og Joð stuðla að eðlilegri vitsmunastarfsemi.  Sink stuðlar að eðlilegri DNA nýmyndun og að eðlilegri frjósemi og æxlun. Joð stuðlar að eðlilegri framleiðslu skjaldirtilshormóna og að eðlilegri starfsemi skjaldkirtilsins. Sink stuðlar að eðlilegum efnaskiptum orkugefandi næringarefna (e.macronutrients), að eðlilegri prótínmyndun og að eðlilegum kolvetnaefnaskiptum og að eðlilegum efnaskiptum fitusýra. (Sink Kollagen). D-vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfssemi. Magnesíum stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna. C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi beina, brjósk, góma, tanna, húðar og æðastarfsemi.

[blog_posts style=”normal” columns=”3″ columns__md=”1″ cat=”69″ image_height=”100%”]