Skip to main content

Jóhannes Kjartansson, er ellilífeyrisþegi og er ánægður með Active JOINTS frá Eylíf. „Ég hef verið að eiga við eymsli í hnjám undanfarin ár, og var konan mín svo ákveðin að láta mig prófa íslensku vöruna, Active JOINTS frá Eylíf þar sem hún hafði heyrt að fólk sé ánægt með vöruna. Ég er 73 ára og hef verið lélegur til gangs undanfarin ár, þar sem hnén hafa ekki verið í góðu lagi hjá mér.  Ég er búinn að fara í hnéaðgerð á öðru hnénu en er nú á biðlista eftir að komast í aðgerð á hinu hnénu.

Ég byrjaði að nota vöruna Active JOINTS frá Eylíf í sumar og fann eftir ca 3-4 vikur góðan árangur af notkun hennar. Undanfarið hef ég verið svo ágætur í lélega hnénu að ég er jafnvel að hugsa um að sleppa því að fara í aðgerðina, þar sem það er svo svakalega mikið inngrip.

Núna í dag er ég orðin það miklu betri að ég get gengið nokkra kílómetra án þess að finna til verkja sem ég gat með engu móti gert áður.

Því mæli ég hiklaust með Active JOINTS frá Eylíf.

Jóhannes Kjartansson

[blog_posts style=”normal” columns=”3″ columns__md=”1″ cat=”69″ image_height=”100%”]

Leyfilegar heilsufullyrðingar:

  • C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi beina, brjósk og æðastarfsemi
  • C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi beina, brjósk, góma, tanna, húðar og æðastarfsemi.
  • C vítamín stuðla að því að verja frumur fyrir oxunarálagi.
  • C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega myndun húðar.
  • D vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfssemi
  • D vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins
  • D vítamín hefur hlutverki að gegna við frumuskiptingu
  • D vítamín stuðlar að eðlilegu kalsíummagni í blóði
  • Kalsíum er nauðsynlegt fyrir viðhald eðlilegra beina og tanna
  • Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og að eðlilegri vöðvastarfsemi
  • Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi meltingarenzýma.
  • Magnesíum og C vítamín stuðla að því að draga úr þreytu og lúa
  • Magnesíum stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og að eðlilegri vöðvastarfsemi
  • Magnesíum stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna