Skip to main content

Á Mannauðsdeginum 6.október sl. voru um 1200 manns sem sóttu ráðstefnuna. Við hjá Eylíf tókum þátt í sýningunni og gáfum vikuskammt af Stronger BONES frá Eylíf, og var boðið upp á 25% afsátt fyrir sýningagesti.

Við vorum mjög ánægðar að taka þátt því þarna var mikil jákvæð orka og mikið um að vera, Sjá betur hér á vefsíðunni þeirra hjá Mannauði

 

 

Leave a Reply