Skip to main content

Eylíf kynnti vörurnar sínar á alþjóðlegu þörungaráðstefnunni Arctic Algae.

Þema ráðstefnunnar var hagræn og umhverfisvæn áhrif smá- og stórþörungastarfsemi .

Við í Eylíf höfum lagt okkur fram við að velja í framleiðsluna okkar bestu mögulegu hráefnin sem fást á Íslandi og eru unnin úr náttúrunni á sjálfbæran máta.

Það eru m.a.: Smáþörungar (Astaxanthin) sem eru öflugt andoxunarefni, eykur liðleika og þrek.

Kalkþörungar sem eru mjög kalkríkir og innihalda einnig 74 stein- og snefilefni frá náttúrannar hendi. Nánar um Artic Algae á vefsíðunni þeirra.

Eylíf inniheldur þörunga í öllum vörunum. 

Active JOINTS inniheldur bæði kalkþörunga og smáþörunga.

Stronger BONES inniheldur kalkþörunga.

Smoother SKIN inniheldur smáþörunga.

Happier GUTS inniheldur kalkþörunga.

Stronger LIVER inniheldur kalkþörunga.

 

Viltu fá send tilboð og fréttir frá Eylíf?

Komdu á póstlistann hjá Eylíf og fáðu 15% afslátt af fyrstu pöntun. Við sendum reglulega tilboð og fréttir