Skip to main content

Ólöf Rún stofnandi Eylífar heimsótti Pharmarctica framleiðanda Eylífar á Grenivík um daginn. Sigurbjörn Þór Jakobsson framkvæmdastjóri og Þórunn Indíana Lúthersdóttir tóku á móti okkur.

Pharmarctica tekur þátt í þróunarverkefnum með Eylíf og sér um að formúlera, gerir prufulotur og er það sérlega mikilvægt samstarf fyrir Eylíf. Að lokum sjá þau um að framleiða allar vörurnar fyrir Eylíf.

Eylíf er íslenskt vörumerki, sem inniheldur hrein íslensk gæðahráefni og framleitt á Íslandi.