Tag Archives: Eylíf

Stofnandi Eylífar fékk viðurkenningu frá Íslenska Sjávarklasanum

Stofnandi Eylífar, Ólöf Rún Tryggvadóttir, fékk á dögunum viðurkenningu Íslenska Sjávarklasana fyrir að nýta fjölbreyttar íslenskar afurðir í fæðubótarefnin frá Eylíf. Það er mikill heiður að fá þessa viðurkenningu fyrir vörumerkið Eylíf og stofnanda þess. Nánar er hægt að lesa um viðurkenninguna hér: “Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis, -orku og loftslagsráðherra veitti í dag, þriðjudaginn 21.

Eylíf tók þátt í panel á ráðstefnu í Hörpu á vegum Entrepreneur’s Organization

Það var sannur heiður þegar stofnandi Eylífar, Ólöf Rún Tryggvadóttir, fékk tækifæri til að kynna Eylíf fyrir 100 manna hópi á vegum Entrepreneur’s Organization (EO) í Hörpunni 9.febrúar sl. Hópurinn var frá öllum heimshornum en flestir voru frá Bandaríkjunum. Hópurinn samanstendur af frumkvöðlum sem hafa komið sínum fyrirtækjum vel á veg og sem hafa náð

Stofnandi Eylífar í viðtali hjá Útvarpi Sögu

Ólöf Rún stofnandi Eylífar fékk tækifæri til að koma í þáttinn “Heislan heim” hjá Útvarpi Sögu þann 30.nóvember 2022. Þar ræddi hún um stofnun Eylífar og ferlið tengt því, ásamt því að tala vítt og breitt um heilsutengd málefni. Hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild sinni

Viðtal við stofnanda Eylífar í Bændablaðinu

Ólöf Rún stofnandi Eylífar var í viðtali í Bændablaðinu þann 3. nóvember 2022. Þar fer hún yfir hvað er í deilgunni og í vændum hjá Eylíf heilsuvörum. Hér er hægt að lesa viðtalið á bls. 33 í Bændablaðinu þann 3.11.22

Eylíf fær kynningu á vörunum með Íslenska Sjávarklasanum í nýjum þáttum frá Netflix

Netflix kom í heimsókn á haustdögum í Íslenska Sjávarklasann til að gera þætti sem fjalla um fullnýtingu sjávarfangs. Íslenski Sjávarklasinn fékk að taka þátt í því verkefni og bárust til okkar nokkrar klippur frá Netflix sem mun fjalla um Sjávarklasann og kemur út á næsta ári. Við erum ánægð með að geta kynnt marga af okkar

Eylíf tók þátt í kynningu á íslenskum vörum í Sendiráðinu í London

Tíu íslensk sprotafyrirtæki fengu tækifæri til að kynna sínar vörur á viðburði sem bresk-íslenska viðskiptaráðið skipulagði og bauð aðilum frá breska markaðinum. Það voru fjárfestar og aðilar frá breska smásölumarkaðinum sem sóttu viðburðinn. Íslenska sendiráðið í London stóð að þessu með viðskiptaráðinu, Íslandsstofa var einnig þátttakandi. Fyrirtækin sem tóku þátt voru: Eylíf, Dropi, GeoSilica, SagaNatura,

Eylíf stækkar, fyrsti sölufulltrúinn ráðinn inn

Við hjá Eylíf erum svo sannarlega heppin að fá hana Rósu Maríu Óskarsdóttur til starfa sem sölu- og markaðsfulltrúa. Hún hefur gríðarlega góða þekkingu og mikla reynslu af sölu- og markaðsmálum af heilsuvörumarkaðinum til margra ára. Áður hefur Rósa María starfað hjá Yggdrasill, Icepharma, iceCare og Artasan. Hún mun sjá um sölu- og markaðseftirlit á