Skip to main content

Ég hef glímt við þreytu og stirðleika í stoðkerfinu og þá aðallega hægra hné, mjöðm og fingrum eftir margra ára hestamennsku og vinnu sem heilsunuddari.

Ég tek inn Active Joints á fastandi maga að morgni og hef fundið jákvæðan marktækan mun á líðan minni við dagleg störf og tómstundir.

Ég get svo sannarlega mælt með Active JOINTS

Helga Olgeirsdóttir

Active JOINTS
Leyfilegar heilsufullyrðingar:
  • C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi beina, brjósk, góma, tanna, húðar og æðastarfsemi.
  • C vítamín stuðla að því að verja frumur fyrir oxunarálagi.
  • C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega myndun húðar.
  • D vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfssemi
  • D vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins
  • D vítamín hefur hlutverki að gegna við frumuskiptingu
  • D vítamín stuðlar að eðlilegu kalsíummagni í blóði
  • Kalsíum er nauðsynlegt fyrir viðhald eðlilegra beina og tanna
  • Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og að eðlilegri vöðvastarfsemi
  • Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi meltingarenzýma.
  • Magnesíum og C vítamín stuðla að því að draga úr þreytu og lúa
  • Magnesíum stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og að eðlilegri vöðvastarfsemi
  • Magnesíum stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna
[blog_posts style=”normal” columns=”3″ columns__md=”1″ cat=”69″ image_height=”100%”]