Ég hef glímt við þreytu og stirðleika í stoðkerfinu og þá aðallega hægra hné, mjöðm og fingrum eftir margra ára hestamennsku og vinnu sem heilsunuddari.
Ég tek inn Active Joints á fastandi maga að morgni og hef fundið jákvæðan marktækan mun á líðan minni við dagleg störf og tómstundir.
Ég get svo sannarlega mælt með Active JOINTS
Helga Olgeirsdóttir