Skip to main content

Svanni – lánatryggingasjóður eflir konur í fyrirtækjarekstri og stuðlar þannig að nýsköpun og blómlegu atvinnulífi. Vorúthlutun sjóðsins fór fram nýverið og hlutu fjögur spennandi frumkvöðlafyrirtæki fyrirgreiðslu. Landsbankinn er stoltur bakhjarl Svanna.

Umfjöllun um Eylíf;

Heilsuvörulína úr hreinum íslenskum hráefnum
„Frá upphafi hefur hugmyndin að baki Eylíf verið að setja saman í vörulínu hrein íslensk gæðahráefni, framleidd á Íslandi úr sjálfbærum auðlindum. Nafnið vísar í lífið á eyjunni okkar góðu, sjálfbæru hráefnin og eilífðina,“ segir Ólöf Rún Tryggvadóttir, stofnandi og eigandi Eylíf heilsuvara sem þróar, framleiðir og selur heilsuvörur í apótek, heilsuvöruverslanir, verslanir og í vefsölu á eylif.is. Nánar má lesa um fréttina hér