Skip to main content

Það var heiður fyrir Ólöf Rún Tryggvadóttur stofnanda Eylífar að fá að kynna Eylíf stuttlega í 10. ára afmælisfangaði Sjávarklasans þar sem Forseti Íslands var gestur og sem var haldið þann 28. maí 2021. Eylíf stefnir á útrás með vörulínuna á næsta ári og hefur vörumerkið nú þegar verið skráð í 30 löndum víða um heim. Tengslanetið í Sjávarklasanum hefur reynst Eylíf alveg einstaklega mikilvægt.