Tag Archives: göngutúr

Langlífi og góð heilsa

Langlífi og góð heilsa á Blue Zone svæðunum Það er áhugavert að hugsa til þess hve við eldumst misjafnlega, hvernig við förum með okkur bæði likamlega og andlega á lífsleiðinni og hvernig heilsu við uppskerum þegar á efri ár er komið. Að sjálfsögðu er hreyfing og næring eitt það mikilvægasta sem við gerum en samkvæmt

Dagleg hreyfing er mikilvæg heilsuvernd

Daglegur göngutúr er svo einfaldur og þægilegur, en jafnframt svo heilsubætandi Heilbrigð sál í hraustum líkama er vel þekkt slagorð sem alltaf á vel við. Það getur nefnilega skipt sköpum að hreyfa sig og þá helst daglega. Oft þarf ekki mikið til, stutt gönguferð um nágrennið gerir heilmikið og getur skilið á milli feigs og