Tag Archives: langlífi

Hvað um mataræði til að fyrirbyggja langvinna sjúkdóma?

Á síðasta ári kom út skýrsla nefndar sem heilbrigðisráðherra setti á laggirnar um meðferðarúrræði langvinnra sjúkdóma ásamt því að kortleggja þær meðferðir sem eru í boði, hvar slík meðferð er veitt auk þess að gera tillögur að úrbótum. Þessari nefnd var falið ærið verkefni og náði hún einungis að kortleggja þær meðferðir sem í boði

Langlífi og góð heilsa

Langlífi og góð heilsa á Blue Zone svæðunum Það er áhugavert að hugsa til þess hve við eldumst misjafnlega, hvernig við förum með okkur bæði likamlega og andlega á lífsleiðinni og hvernig heilsu við uppskerum þegar á efri ár er komið. Að sjálfsögðu er hreyfing og næring eitt það mikilvægasta sem við gerum en samkvæmt