Category Archives: Fréttir

Eylíf með MBA nemendum í Háskólanum í Reykjavík

Eylíf var valið sem sprotafyrirtæki til að taka þátt í nýsköpunarfagi hjá MBA nemendum í Háskólanum í Reykjavík. Hópurinn er að vinna að greiningu á ferlum, á fyrirtækinu, markaðinum og framtíðarmöguleikum til aukins vaxtar. Frábært tækifæri fyrir Eylíf til að fá nýja sýn á framtíðartækifæri og til að gera enn betur fyrir sína viðskiptavini. 

Eylíf stækkar

Eylíf stækkar, í mars bættist við ný og spennandi vara frá Eylíf. Nýja varan Happier GUTS er fyrir meltinguna og inniheldur íslensk gæðahráefni. Það eru: Liposan (inniheldur enzým úr rækjuskel), kalkþörungar, GeoSilica kísilinn, íslensk fjallagrös og svo styrkjum við blönduna með meltingarensýmum, C vítamíni, joði, sink og króm. Í mars fengum við til liðs við