Category Archives: Fréttir

Eylíf með MBA nemendum í Háskólanum í Reykjavík

Eylíf var valið sem sprotafyrirtæki til að taka þátt í nýsköpunarfagi hjá MBA nemendum í Háskólanum í Reykjavík. Hópurinn er að vinna að greiningu á ferlum, á fyrirtækinu, markaðinum og framtíðarmöguleikum til aukins vaxtar. Frábært tækifæri fyrir Eylíf til að fá nýja sýn á framtíðartækifæri og til að gera enn betur fyrir sína viðskiptavini. 

Eylíf stækkar

Happier GUTS

Eylíf stækkar, í mars bættist við ný og spennandi vara frá Eylíf. Nýja varan Happier GUTS er fyrir meltinguna og inniheldur íslensk gæðahráefni. Það eru: kítósan, kalkþörungar, GeoSilica kísilinn, íslensk fjallagrös og svo styrkjum við blönduna með meltingarensýmum, C vítamíni, joði, sink og króm. Í mars fengum við til liðs við okkur fyrsta starfsmanninn sem

Hlaðvarpsviðtal við Ólöfu Rún stofnanda Eylífar hjá JÓNS hlaðvarpi

Ólöf Rún Tryggvadóttir stofnaði Eylíf heilsuvörumerkið 2018, eftir að hafa selt fyrirtækið sitt, IceCare árið 2017. Hún segir frá sínum ferli fram að stofnun fyrirtækisins, nýsköpun, hvers vegna hún seldi það og hvaða verkefni það eru sem hún er að fást við í dag með Eylíf og framtíðarplönin.  Hér er linkurinn á hlaðvarpsþáttinn