Category Archives: Fréttir

Hlaðvarpsviðtal við Ólöfu Rún stofnanda Eylífar hjá JÓNS hlaðvarpi

Ólöf Rún Tryggvadóttir stofnaði Eylíf heilsuvörumerkið 2018, eftir að hafa selt fyrirtækið sitt, IceCare árið 2017. Hún segir frá sínum ferli fram að stofnun fyrirtækisins, nýsköpun, hvers vegna hún seldi það og hvaða verkefni það eru sem hún er að fást við í dag með Eylíf og framtíðarplönin.  Hér er linkurinn á hlaðvarpsþáttinn

Eylíf fjölskyldan stækkar, ný vara fyrir húð og hár, Smoother SKIN & HAIR

Ný vara bættist við úrvalið frá Eylíf, Smoother SKIN & HAIR Hér er hægt að lesa allar upplýsingar um nýju vöruna Smoother SKIN & HAIR Við höfum fengið mjög góða reynslu á nýju vöruna, Smoother SKIN & HAIR og má sjá hér reynslu nokkurra kvenna sem hafa notað hana undanfarna mánuði Reynslusögur Smoother SKIN &

Active JOINTS á lista hjá Lyfju yfir 20 mest seldu fæðubótarefnin eftir aðeins 8 mánuði á markaði

Active JOINTS

Frábær árangur á aðeins 8 mánuðum! Active JOINTS frá Eylíf er á hjá netsölu Lyfju yfir 20 mest seldu fæðubótarefnin.Sjá nánar hér:https://www.lyfja.is/fraedsla/fraedslugreinar/lifid-heil/20-vinsaelustu-vitaminin-i-netverslun-lyfju?fbclid=IwAR22Q183RRCvkBfk61P67jNCL0hDlM3Ao025u0VSmzIX3VxbTIDjY5tHVKU

Eylíf í Viðskiptahraðlinum Til Sjávar og Sveita

Viðskiptahraðallinn TIl Sjávar og Sveita er fyrir nýjar lausnir í landbúnaði, haftengdum iðnaði og smásölu. Sjá nánar um verkefnið hér: https://www.frettabladid.is/kynningar/oflugar-blondur-sem-baeta-heilsuna/?fbclid=IwAR2NV22qcjR5Kovah-i-obQi0PdjRaB2eBLHkEQ-fv1PhHaB2jZxjVbmRPs https://www.tilsjavarogsveita.is/ Níu fyrirtæki voru valin í Viðskiptahraðalinn Til Sjávar og Sveita sem hefst í september. Eylíf var eitt þeirra

Eins og leyst úr fjötrum með Active JOINTS

Gudrun Active Joints

Guðrún segist hafa fundið fyrir óþægindum í líkamanum árum saman. „Þrátt fyrir að ég hafi farið í vel heppnaða hnéaðgerð hef ég verið gjörsamlega ónýt í líkamanum. Gat ekkert gengið vegna mikils sársauka. Ég fór til læknis og var greind bæði með vefja- og slitgigt,“ segir hún. „Ég hef prófað að taka inn ýmis konar