Skip to main content
Eftir að ég minnkaði vinnuna var ég orðinn stirður og hægur með alla hreyfingu.
Ég kynnist Active JOINTS sl. haust, taldi að það væri ekki fyrir mig en ákvað að prófa eftir að hafa heyrt af góðri reynslu annara.
Eftir um 3 vikur fór ég að finna mikinn mun á mér, átti mikið auðveldara með alla hreyfingu svo sem að fara fram úr á morgnanna og leið mun betur í líkamanum.
Ég er ákveðinn í að halda áfram að taka inn þetta góða bætiefni og ekki spillir fyrir að það er alfarið búið til úr íslenskum afurðum. 
Fyrir fólk á mínum aldri eru það mikil lífsgæði að líða betur og geta hreyft sig.
Ég mæli hiklaust með Active JOINTS.

Guðmundur Elíasson

  • C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi beina, brjósk og æðastarfsemi
  • C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi beina, brjósk, góma, tanna, húðar og æðastarfsemi.
  • C vítamín stuðla að því að verja frumur fyrir oxunarálagi.
  • C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega myndun húðar.
  • D vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfssemi
  • D vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins
  • D vítamín hefur hlutverki að gegna við frumuskiptingu
  • D vítamín stuðlar að eðlilegu kalsíummagni í blóði
  • Kalsíum er nauðsynlegt fyrir viðhald eðlilegra beina og tanna
  • Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og að eðlilegri vöðvastarfsemi
  • Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi meltingarenzýma.
  • Magnesíum og C vítamín stuðla að því að draga úr þreytu og lúa
  • Magnesíum stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og að eðlilegri vöðvastarfsemi
  • Magnesíum stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna
[blog_posts style=”normal” columns=”3″ columns__md=”1″ cat=”69″ image_height=”100%”]